Arion banki hf.

02/01/2023 | Press release | Distributed by Public on 02/01/2023 05:47

Rekstrartruflun í Arion appinu og netbanka

Rekstrartruflun er í Arion appinu og netbankanum í augnablikinu. Unnið er að lagfæringu.

Við bendum viðskiptavinum á netspjallið á arionbanki.is. Einnig er hægt að koma við í útibúi eða hafa samband við þjónustuver bankans í síma 444 7000, en mikið álag er þessa stundina í þjónustuveri. Að auki er hægt að senda okkur tölvupóst á [email protected].

Við biðjum velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.