Reykjavik University

01/09/2023 | Press release | Distributed by Public on 01/09/2023 09:11

Þróun nýrrar mælitækni í straumfræði

9.1.2023

Ljósmyndari Háskólans í Reykjavík fékk að líta við á tilraunastofu í straumfræði þar sem unnið er að þróun nýrrar mælitækni í straumfræði, sem sameinar mælingu á hraðasviði, hröðunarsviði og hitasviði vökva. Til þessa eru nýttar smáar agnir sem innihalda hitanæma kristalla sem endurvarpa ljósi á mismunandi tíðni eftir hitastigi. Háhraða myndavélar nema hreyfingar agnanna og lit endurvarpsins og gera rannsakendum kleift að samtímamæla þessa eiginleika, án teljandi áhrifa á vökvastreymið.

///

Our photographer snapped some pictures at the laboratory in hydrodynamics, where work is underway on developing new measurement techniques in hydrodynamics, which combine measurement of velocity range, acceleration field, and fluid temperature field. To date, small particles containing heat-sensitive crystals are used that reflect light at varying frequencies depending on temperature. High-speed cameras detect the motions of the particles and the color of the reflector, allowing researchers to simultaneously measure these properties without any significant effect on the liquid flow.