Government Offices of Iceland

04/29/2024 | Press release | Distributed by Public on 04/29/2024 10:15

Upptaka frá kynningarfundi um stafrænt auðkennaveski

Þann 16. apríl síðastliðinn var haldinn kynningarfundur um þátttöku íslenskra aðila í einu tilraunaverkefna Evrópusambandsins um stafrænt auðkennavesti (EU Digital Identity Wallet). Fundurinn var haldinn í húsakynnum Landsbankans og sóttu um 200 manns fundinn. Tveir þriðju fundargesta voru fulltrúar fyrirtækja en einn þriðji frá ráðuneytum, stofnunum eða sveitarfélögum. Nokkur umræða skapaðist eftir kynningarnar og bar hún merki um áhugann á verkefninu.

Upptaka frá fundinum

Dagskrá fundarins:

[Link]